top of page

VERKEFNIÐ

Hvernig hafa bílar þróast á tímabilinu 1915 til 1930 og hvaða áhrif það hefur haft á samfélagið? 

FORD T-GERÐ (T-MODEL)

 

- Voru búnir til frá 1908 til 1927. 

- Fimmtán milljón eintök voru búin til. 

- Fjögurra strokka línuvél.

- Bílarnir höfðu 20-22 hestöfl

- Þeir náðu 64 - 72 km/klst hámarkshraða.

- Samsettur í Detroit (BNA) og viða erlendis. 

BENZ 1885

 

- Uppruni: Þýskaland. 

- Hámarkshraði: 10 km/klst. 

- Karl Benz bjó hann til. 

- Búinn til 1885 en hann fék einkaleyfi 1886. 

- Eins strokks vél. 

$2600

DAIMLER 1886
 

- Uppruni: Þýskaland.  

- Eins strokka vél. 

- Hámarkshraði 32 km/klst. 

- Gottlieb Daimler og Wilhelm Maybach hönnuðu.

- Fyrsta fjórhjóla ökutæki með bensínvél. 

SUNBEAM-MABLEY 1901
 

- Uppruni: Bretland. 

- Eins strokka vél. 

- Hámarkshraði 32 km/klst. 

- Sunbeam reiðhjólaverksmiðjan bjó þetta til.

FRANKLIN A-GERÐ 1902

 

- Uppruni: Bandaríkin.

- John Wilkinson hannaði. 

- 4 strokka. 

- Fyrsti 4 strokka bíll í Bandaríkjunum. 

- Hámarkshraði 40 km/klst

 

ROLLS-ROYCE SILVER

 

- Uppruni: Bretland. 

- Hámarkshraði 80 - 120 km/klst.  

- 6 strokka

- Skálabremsur, aðeins afturbremsur þangað til 1924. 

- 65 hestöfl við 1,750 sn./mín.

MAXWELL A-GERÐ JUNIOR RUNABOUT 1904

 

- Uppruni: Bandaríkin. 

- Tveggja strokka. 

- Jonathan Maxwell og Benjamin Briscoe þróuðu þennan. 

- Einungis 750 Bandaríkjadali. 

- Hámarkshraði 56 km/klst. 

 

LANCIA ALPHA 1907

 

- Uppruni: Ítalía. 

- Hámarkshraði 80 km/klst. 

- 4 strokka

- Fjögurra hraða gírkassi. 

- Nútímalegur og vandaður á sinni tíð. 

FIAT 24/40 HESTAFLA 1906

 

- Uppruni: Ítalía. 

- Framleitt með stórri vél handa fyrirfólkinu. 

- 4 strokka. 

- Einning framleiddur léttur kappakstursbíll með þessum undirvagni.

- Hámarkshraði 85 km/klst

 

CADILLAC 51-GERÐ 1914
 

- Uppruni: Bandaríkin. 

- Hámarkshraði 90 km/klst

- V8

- Henry Leland hannaði. 

- Fyrsta V8-vélin fjöldaframleidd. 

PEUGEOT 126 1910 BLÆJUBÍLL.
 

- Uppruni: Frakkland. 

- Hámarkshraði 72 km/klst. 

- Peugeot var fjölskyldufyrirtæki sem byrjaði í jarnvöru. 

- Aðeins 360 bílar seldir. 

- 4 strokka. 

bottom of page