top of page

HENRY FORD

Henry Ford stofnaði bílafyrirtækið Ford árið 1903. Ford var eitt af fyrstu fyrirtækjum í heiminum til að notast við færibandið til að fjöldaframleiða bíla. Aðferðir sem Henry Ford notaði voru nýjar og sýndi öllum heiminum nýjar aðferðir hvernig ætti að framleiða bíla. Aðferð sem olli byltingu á 20.öldinni. Með því að nota færibönd við fjöldaframleiðslu þá lækkaði kostnaðurinn og þá varð ódýrara að kaupa bíla Ford fyrirtækisins. Fram að þessu var mikil vinna við að setja saman hvern bíl en um leið og framleiðslukostnaður lækkaði þá urðu bílar að almenningseign. Fleiri framleiðendur fóru að dæmi Fords og fóru að fjöldaframleiða vörur sínar með þeim. Þá urðu vörur sem aðallega voru eign efri stétta algengari meðal almennings.

 

 

 

bottom of page