top of page

ÞRÓUN BÍLA

Bílar þróuðust ekki hratt á tímabilinu 1900-1950. Fyrstu vélarnar voru gufuknúnar en síðan þróuðust þær yfir í bensín og díesel vélar. Bíllinn varð þægilegri og vélin fullkomnari. Eftir að fyrsti gufuknúni bíllinn kom þá reyndu menn stöðugt að finna upp aðrar vélar sem urðu öflugri með tímanum. Með tilkomu betri og kraftmeiri véla hefur hönnunin á bílum líka breyst. Úr kassalöguninni yfir í straumlínulögunina til að minnka loftmótstöðuna. Ásamt því að öryggi í bílum breyttist mikið s.s. öryggisbelti, stuðari, loftpúði o.fl.

 

 

 

bottom of page