top of page

FORD T-GERÐ

Ford model T kom fyrst á markað 1.október 1908. Hann var fyrsti fjöldaframleiddi bíllinn í heiminum. Bílinn þótti einstaklega kröftugur og sterkbyggður ekki síst vegna þess að Henry Ford var umhugað um að nota traustan efnivið. T-gerðin olli byltingu í iðnaði enda fjöldi nýrra framleiðsluaðferða nýttar til framleiðslu. Eftir að Henry Ford byrjaði að nota færiband árið 1913 komast framleiðslan í þúsund bíla á dag. Framleiðslu á bílnum var hætt 26.maí 1927.

 

 

bottom of page