top of page

FYRSTI BÍLLINN

Árið 1768 var fyrsti gufu-knúni bíllinn búinn til hæfur til að flytja fólk. Bíllinn var gufu-knúin vegna þess að tæknin var ekki ekki komin lengra en það. Gerður af Nicolas-Joseph Cugnot. Hann var franskur uppfinningamaður sem var lærður hernaðarverkfræðingur. Gufuknúin vél var besti og einfaldasti kostur þessa tíma.

Árið 1807 hannaði François Isaac de Rivaz fyrsta bílinn sem var knúinn af sprengivélinni sem er enn notuð í bílum í dag. Árið 1886 kom fyrsti bensínbíllinn sem hét „Benz Patent-motorwagen“ og var búinn til af Karl Benz. Karl Benz var þýskur bílaverkfræðingur, hann var einn af stofnefndum Mercedes-Benz sem er meðal frægustu bifreiðar í heimi.

 

 

                                           Bensín bíllinn                                        Sprengivél                                       Gufuknúin vél

 

 

   

 

bottom of page